Udvidet returret til d. 31. januar 2025

Móðirin - H.C. Andersen - Lydbog

Bag om Móðirin

Harmþrungin móðir situr yfir sóttarsæng barnsins síns þegar gamlan mann ber að garði. Hún býður honum inn en meðan á heimsókninni stendur rennur henni í brjóst örskots stund. Þegar hún vaknar aftur hefur gamli maðurinn, sem reyndar var dauðinn sjálfur, horfið burt og tekið veika barnið með sér. Yfirkomin af sorg leitar móðirin allra leiða til að elta dauðann uppi og endurheimta barnið sitt. Ýmsar hindarnir verða á leið hennar og hún verður að færa margar fórnir og stórar. Að endingu tekst henni að ná í skottið á dauðanum, en það er ekki fyrir hvern sem er að breyta framgangi örlaganna. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Móðirin" er einkar sorgleg saga sem gengur lesendum hjarta nær. Boðskapur hennar fylgir fremur lífinu en rómantískri uppskrift, og talar til allra þeirra sem tekið hafa á móti dauðanum, en einnig þeirra sem velt hafa því fyrir sér hvort dauðinn sé ef til vill betri kostur.

Vis mere
  • Sprog:
  • Ukendt
  • ISBN:
  • 9788726238365
  • Format:
  • MP3
  • Udgivet:
  • 1. april 2020
  • Oplæser:
  • Jóhann Sigurðarson
  • BLACK NOVEMBER
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Móðirin

Harmþrungin móðir situr yfir sóttarsæng barnsins síns þegar gamlan mann ber að garði. Hún býður honum inn en meðan á heimsókninni stendur rennur henni í brjóst örskots stund. Þegar hún vaknar aftur hefur gamli maðurinn, sem reyndar var dauðinn sjálfur, horfið burt og tekið veika barnið með sér.

Yfirkomin af sorg leitar móðirin allra leiða til að elta dauðann uppi og endurheimta barnið sitt. Ýmsar hindarnir verða á leið hennar og hún verður að færa margar fórnir og stórar. Að endingu tekst henni að ná í skottið á dauðanum, en það er ekki fyrir hvern sem er að breyta framgangi örlaganna.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Móðirin" er einkar sorgleg saga sem gengur lesendum hjarta nær. Boðskapur hennar fylgir fremur lífinu en rómantískri uppskrift, og talar til allra þeirra sem tekið hafa á móti dauðanum, en einnig þeirra sem velt hafa því fyrir sér hvort dauðinn sé ef til vill betri kostur.

Brugerbedømmelser af Móðirin



Find lignende bøger
Bogen Móðirin findes i følgende kategorier:

Gør som tusindvis af andre bogelskere

Tilmeld dig nyhedsbrevet og få gode tilbud og inspiration til din næste læsning.