Vi bøger
Levering: 1 - 2 hverdage

Lífsháski í Ljónadal - Ken Follett - Lydbog

Bag om Lífsháski í Ljónadal

Frá meistara njósnasagnanna kemur æsispennandi saga um blekkingarleik ástarinnar. Erkióvinirnir og njósnararnir Ellis og Jean-Pierre verða báðir ástfangnir af sömu konunni. Jane á erfitt val fyrir höndum, en valið verður enn erfiðara þegar hún ferðast með glænýjum eiginmanni sínum til Afghanistan þar sem þau sitja föst í Ljónadal. Keppinauturinn birtist skyndilega og Jane verður enn og aftur að taka ákvörðun um það hverjum hún getur í raun og veru treyst til að bjarga lífi sínu. Ævintýraleg ástarsaga frá höfundi Pillars of the Earth. Upp úr bókinni var unnin stutt sjónvarpsþáttaröð árið 1994. Ken Follett er breskur metsöluhöfundur. Af þeim 37 titlum sem hann hefur ritað hafa selst yfir 195 milljón eintök á 40 tungumálum í fleiri en 80 löndum. Hann fæddist í Cardiff í Wales árið 1949 og lærði heimspeki á sínum yngri árum áður en hann fór að starfa sem blaðamaður. Árið 1978 skaust hann upp á stjörnuhimininn með bók sinni Nálarauga (Eye of the Needle). Hann hefur ritað mikið af sögulegum skáldsögum, en ein sú vinsælasta er bókin Pillars of the Earth, sem var gerð að sjónvarpsþáttaröð árið 2010. Ken dáir tónlist næstum jafn mikið og bækur og spilar gjarnan á bassagítar. Hann býr í Herefordshire í Englandi með konu sinni Barböru, en þau eiga saman fimm börn, sex barnabörn og þrjá labradora. Hann er virkur í ýmiss konar góðgerðastarfsemi og var formaður Dyslexia Action í áratug.

Vis mere
  • Sprog:
  • Ukendt
  • ISBN:
  • 9788727151304
  • Format:
  • MP3
  • Udgivet:
  • 15. Oktober 2024
  • Oplæser:
  • Kristján Franklín Magnús
  • Udkommer 15. Oktober 2024.
  • 15. Oktober 2024
Prøv Tales Streaming i 7 dage for 7 kr.
Herefter fra 75 kr./md. Ingen binding.

Normalpris

Beskrivelse af Lífsháski í Ljónadal

Frá meistara njósnasagnanna kemur æsispennandi saga um blekkingarleik ástarinnar.
Erkióvinirnir og njósnararnir Ellis og Jean-Pierre verða báðir ástfangnir af sömu konunni. Jane á erfitt val fyrir höndum, en valið verður enn erfiðara þegar hún ferðast með glænýjum eiginmanni sínum til Afghanistan þar sem þau sitja föst í Ljónadal. Keppinauturinn birtist skyndilega og Jane verður enn og aftur að taka ákvörðun um það hverjum hún getur í raun og veru treyst til að bjarga lífi sínu.
Ævintýraleg ástarsaga frá höfundi Pillars of the Earth.
Upp úr bókinni var unnin stutt sjónvarpsþáttaröð árið 1994.
Ken Follett er breskur metsöluhöfundur. Af þeim 37 titlum sem hann hefur ritað hafa selst yfir 195 milljón eintök á 40 tungumálum í fleiri en 80 löndum. Hann fæddist í Cardiff í Wales árið 1949 og lærði heimspeki á sínum yngri árum áður en hann fór að starfa sem blaðamaður. Árið 1978 skaust hann upp á stjörnuhimininn með bók sinni Nálarauga (Eye of the Needle). Hann hefur ritað mikið af sögulegum skáldsögum, en ein sú vinsælasta er bókin Pillars of the Earth, sem var gerð að sjónvarpsþáttaröð árið 2010. Ken dáir tónlist næstum jafn mikið og bækur og spilar gjarnan á bassagítar. Hann býr í Herefordshire í Englandi með konu sinni Barböru, en þau eiga saman fimm börn, sex barnabörn og þrjá labradora. Hann er virkur í ýmiss konar góðgerðastarfsemi og var formaður Dyslexia Action í áratug.

Brugerbedømmelser af Lífsháski í Ljónadal



Find lignende bøger
Bogen Lífsháski í Ljónadal findes i følgende kategorier:

Gør som tusindvis af andre bogelskere

Tilmeld dig nyhedsbrevet og få gode tilbud og inspiration til din næste læsning.